Vörurnar okkar

Hreppamjólk er frá Fjölskyldubúinu Gunnbjarnarholti, þar sem kýrnar búa við fyrsta flokks atlæti og njóta þess að vera til.

Fjölskyldubúið Gunnbjarnarholti vill færa mjólk og mjólkurvörur beint til neytenda, upprunamerktar og rekjanlegar beint á búið okkar. Það myndar áþreifanlega tengingu milli bónda og neytanda sem og dreifbýlis og þéttbýlis og von okkar er sú að viðskiptavinir okkar kunni að meta það. Allar okkar vörur eru unnar úr mjólk sem er framleidd á Fjölskyldubúinu

Skilastaðir Glerumbúðir
Öllum notuðum glerumbúðum frá Hreppamjólk má skila í Joserabúðina í Ögurhvarfi 2.

Hreppamjólk
Hreppamjólk er gerilsneydd og ófitusprengd úrvalsmjólk frá Fjölskyldubúinu í Gunnbjarnarholti.

Hreppamjólk er hrein vara og eins nálægt upprunanum og hægt er en hún er ófitusprengd og því einungis gerilsneydd.

Hreppamjólk er seld í lausu í sjálfsala í Krónunni Granda, Lindum og Selfossi. Með því leggjum við okkar að mörkum til að hvetja fólk að nota fjölnota umbúðir og höldum mjólkinni eins ferskri og hægt er. Hreppamjólk er einnig fáanleg á flöskum í Verslun Landstólpa í Gunnbjarnarholti.

Innihald : Gerilsneydd, ófitusprengd MJÓLK
Næringargildi í 100 g:
Orka
289 kJ / 69 kkal
Fita
4,2 g
þar af mettuð fita
2,5 g
Kolvetni
4,5 g
þar af sykurtegundir
4,5 g
Prótein
3,3 g
Salt
0,1 g
Hreppó
Hreppó er bragðbættur mjólkurdrykkur með súkkulaðibragði.

Hreppó er unninn úr fyrsta flokks undanrennu sem verður til við vinnslu á úrvals Hrepparjóma.

Hreppó er seldur í Krónunni Lindum, Selfossi, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Flatahrauni, Skeifunni, Grafarholti, Hallveigarstíg, Borgartúni, Akureyri, Reykjanesbæ og Akrabraut Garðabæ. Hann er einnig til sölu í Secret Lagoon á Flúðum og í verslun Landstólpa í Gunnbjarnarholti.

Innihald : Gerilsneydd UNDANRENNA, glúkósasíróp, súkkulaðiduft (kakóduft, sykur), mjólkurþykkni (MJÓLK, sykur), vatn, bragðefni, sýrustillir (sítrónusýra), salt.

Magn : 230 mL
Næringargildi í 100 g:
Orka
243 kJ / 57 kkal
Fita
0,3 g
þar af mettuð fita
0,2 g
Kolvetni
10 g
þar af sykurtegundir
8,5 g
Prótein
3,5 g
Salt
0,1 g
Bökuð Hreppajógúrt

Hreppajógurt er gerð úr úrvals Hreppamjólk frá Fjölskyldubúinu í Gunnbjarnarholti. Jógúrtin er bökuð og ófitusprengd og því er þunnt rjómalag ofan á vörunni sem gefur henni milt og gott bragð.

Bökuð Hreppajógúrt er bragðgóð ein og sér, en tilvalið er að bragðbæta t.d. með ristuðum möndlum, hunangi og berjum eða því sem hugurinn girnist.

Bökuð Hreppajógúrt er til sölu í Krónunni Lindum, Selfossi, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Flatahrauni, Skeifunni, Grafarholti, Hallveigarstíg, Borgartúni, Akureyri, Reykjanesbæ og Akrabraut Garðabæ. Hún er einnig til sölu í verslun Landstólpa í Gunnbjarnarholti.

Jógúrtin er fáanleg hrein, með jarðarberjabragði og með cappuccinobragði.

Bökuð Hreppajógúrt Hrein
Innihald : Gerilsneydd MJÓLK, jógúrtgerlar.

Magn : 190 g

Varan inniheldur engar viðbættar ein- eða tvísykrur og engin matvæli sem notuð er til að sæta mat. Varan inniheldur sykur frá náttúrunnar hendi.
Næringargildi í 100 g:
Orka
280 kJ / 67 kkal
Fita
4,2 g
þar af mettuð fita
2,5 g
Kolvetni
3,9 g
þar af sykurtegundir
3,9 g
Prótein
3,3 g
Salt
0,1 g
Bökuð Hreppajógúrt Jarðarberja
Innihald : Gerilsneydd MJÓLK, jógúrtgerlar, glúkósasíróp, sykur, jarðarber, vatn, gulrótar-, sólberja- og eplaþykkni, sýra (sítrónusýra), bindiefni (pektín), bragðefni, sýrustillir (natríumsítrat).

Magn : 190 g
Næringargildi í 100 g:
Orka
339 kJ / 81 kkal
Fita
4,0 g
þar af mettuð fita
2,4 g
Kolvetni
8,0 g
þar af sykurtegundir
7,3 g
Prótein
3,1 g
Salt
0,1 g
Bökuð Hreppajógúrt Cappuccino
Innihald : Gerilsneydd MJÓLK, jógúrtgerlar, sykur, bragðefni (innih. kínín), litarefni (E150d), sýra (E338), þykkingarefni (xantangúmmí).

Magn : 190 g
Næringargildi í 100 g:
Orka
318 kJ / 76 kkal
Fita
4,0 g
þar af mettuð fita
2,4 g
Kolvetni
6,6 g
þar af sykurtegundir
6,6 g
Prótein
3,2 g
Salt
0,1 g
Hreppa Ískaffi
Hreppa Ískaffi er unnið úr full feitri fyrsta flokks Hreppamjólk og kaffi. Mjólkin er ófitusprengd og því er rjómalag ofan á vörunni sem gefur henni gott bragð og áferð.

Ískaffið er hentugt að kippa með sér á ferðinni og er best ískalt.

Hreppa Ískaffi er selt í Krónunni Lindum, Selfossi, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Flatahrauni, Skeifunni, Grafarholti, Hallveigarstíg, Borgartúni, Akureyri, Reykjanesbæ og Akrabraut Garðabæ. Hann er einnig til sölu í Secret Lagoon á Flúðum og í verslun Landstólpa í Gunnbjarnarholti.

Innihald : Gerilsneydd MJÓLK, kaffi(46 %) (vatn, kaffiduft), sykur, bragðefni (innih. kínín), litarefni (E150d), sýra (fosfórsýra), þykkingarefni (xantangúmmí).

Magn : 230 mL
Næringargildi í 100 mL:
Orka
191 kJ / 46 kkal
Fita
2,1 g
þar af mettuð fita
1,3 g
Kolvetni
4,8 g
þar af sykurtegundir
4,7 g
Prótein
1,7 g
Salt
0,1 g
Hreppa Rjómaís
Hreppa Rjómaís er unnin úr fyrsta flokks Hrepparjóma og Hreppamjólk frá Fjölskyldubúinu.

Rjómaísinn frá Hreppamjólk er seldur í Krónunni Lindum, Selfossi, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Flatahrauni, Skeifunni, Grafarholti, Hallveigarstíg, Borgartúni, Akureyri, Reykjanesbæ og Akrabraut Garðabæ. Hann er einnig til sölu  í verslun Landstólpa í Gunnbjarnarholti.

Innihald : MJÓLK, RJÓMI, sykur, UNDANRENNUDUFT, glúkósaduft, bindiefni (natríumalgínat, karóbgúmmí, gúargúmmí, karragenan, karboxý-metýl sellulósi, ein- og tvíglýseríð), bragðefni.

Gæti innihaldið snefil af hnetum og möndlum.

Magn : 125 mL
Næringargildi í 100 mL:
Orka
1025 kJ / 245 kkal
Fita
14 g
þar af mettuð fita
11 g
Kolvetni
25 g
þar af sykurtegundir
23 g
Prótein
4,0 g
Salt
0,2 g
Hreppa Fjörkálfur
Hreppa Fjörkálfur er súkkulaðihúðaður vanillu íspinni úr fyrsta flokks Hrepparjóma og Hreppamjólk frá fjölskyldubúinu.

Fjörkálfurinn frá Hreppamjólk er seldur í Krónunni Lindum, Selfossi, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Flatahrauni, Skeifunni, Grafarholti, Hallveigarstíg, Borgartúni, Akureyri, Reykjanesbæ og Akrabraut Garðabæ. Hann er einnig til sölu í verslun Landstólpa í Gunnbjarnarholti.
Innihald : MJÓLK, RJÓMI, sykur, UNDANRENNUDUFT, þrúgusykur, bindiefni (natríumalgínat, karóbgúmmí, gúargúmmí, karragenan, karboxýmetýlsellulósi, ein- og tvíglýseríð), vanilla, salt, litarefni (annattólausnir). Hjúpur : Hert Kókosfita (<1% transfita), sykur, kakó, UNDANRENNUDUFT, maltódextrín, ýruefni (sólblómalesitín), bragðefni.

Gæti innihaldið snefil af hnetum og möndlum.

Magn : 50 mL
Næringargildi í 100 mL:
Orka
834 kJ / 199 kkal
Fita
15 g
þar af mettuð fita
14 g
Kolvetni
14 g
þar af sykurtegundir
14 g
Prótein
2,0 g
Salt
0,2 g